Handbolti
Meistaraflokkur karla í handknattleik tapaði fyrir Stjörnunni í kvöld á útivelli.
Þar með er þáttöku liðsins í bikarkeppninni í ár lokið.

Víkingur var yfir í hálfleik,11-13, en Stjarnan náði undirtökum í seinni hálfleik og vann 27-26. Davíð skoraði flest mörk Víking, átta talsins.
Handknattleiksdeild Víking hefur ráðið Bjarka Sigurðsson sem þjálfara 2. flokks karla í handbolta. Þar er að finna framtíðarleikmenn félagsins. Á síðasta ári tóku þeir miklum framförum og enduðu tímabilið á þvi að vinna alþjóðlegt mót í Granole á Spáni.

Það er okkur mikil fengur að fá einn af okkar dáðustu leikmönnum fyrr og síðar heim á ný.
Bjarki hefur þjálfað meistarflokk Aftureldingar síðust árin. Þetta er enn eitt skrefið í þá átt að efla alla þjálfun innan deildarinar og styrkja handboltann yfirleitt innan vébanda Vikings.

Nú er komið að þriðja heimaleik strákanna okkar í 1. deildinni. Að þessu sinni mætir Bjarki Sig með strákana sína í ÍR og hefst leikurinn kl. 19:30.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna