Handbolti

Strákarnir í handboltanum spila um laust sæt í Olís deildinni miðvikudaginn 19. apríl þegar þeir mæta á KR í Víkinni klukkan 20:00

Handboltaskóli Víkings 10. - 12. Apríl

Einar Baldvin og Styrmir Steinn sjá um handboltaskóla Víkings dagana 10 – 12.apríl. Handboltaskólinn er fyrir alla krakka frá 1 – 6 bekk.

Skólinn er frá 9 – 12 á daginn 
Iðkendur þurfa að mæta með nesti og vatnsbrúsa
Verð 6.900 kr Hægt að millifæra á reikning (115-05-89575 kt:450482-0139)  eða greiða á staðnum 

Allar nánari upplýsingar veitir Fannar H. Rúnarsson 

Hægt er að skrá sig hér https://goo.gl/forms/u6MIBx1MdnJ1nGpZ2

Fótboltaskóli Víkings dagana 13 - 15 apríl

Skólinn er fyrir iðkendur í 5. flokki karla og kvenna (2005-2006)
Þjálfarar eru Luka Kostic Yfirþjálfari Knattspyrnudeildar Víkings og Hörður Theadórsson Afreksþjáflari

Skólinn er frá 10:00 - 12:00 dagana 13. 14. og 15 apríl

Æfingar fara fram á gervigrasinu í Víkinni

Iðkendur mæti með vatnsbrúsa á æfinguna.

Hægt er að skrá sig hér https://goo.gl/forms/zrqfsJC72klGyF892

Verð 4.500 kr 

Hægt er að millifæra inná reikning við skráningu

*Skólinn er háður lágmarksþátttöku

Allar nánari upplýsingar veitir Fannar H. Rúnarsson 

 

 

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna spila sinn síðasta leik í 1. deild kvenna í vetur næstkomandi fimmtudag klukkan 20:00 í Víkinni þegar Valur U kemur í heimsókn. Stelpurnar hafa nælt sér í 8 stig í vetur í deildinni með 4 sigrum, með sigri enda stelpurnar með 10 stig í 1. deildinni. 

Vegna fjölda fyrirspurna og mikillar stemningar hefur verið ákveðið  að færa dráttinn í jólahappdrætti Víkings til 31.des.

Einar var á dögunum valin í U-21 árs landslið Íslands. 

Nú eru það eldsprækir Gaflarar úr FH sem mæta í Víkina. Við reiknum með hörkuleik og hvetjum því alla Víkinga til að mæta og styðja strákana og mynda góða stemningu í Víkinni. Pizzur verða seldar fyrir leik og í hálfleik.  

 Áfram Víkingur

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna