Karate

 

khc kai meistari 2012Mynd; Kristján Helgi Carrasco

Kristján Helgi átti sannarlega góðan dag á meistaramóti KAÍ, síðastliðin laugardag 3. mars, þegar hann landaði Íslandsmeistaratitlinum í kata. Allar kötur hans voru mjög vel framkvæmdar, en í úrslitum tók hann kötuna Chatanyara no Kushanku.

Ekki leyndi sér ekki að þar færi besti karatemaður Íslands, hann fangaði athygli áhorfenda svo vel að nærri hefði mátt heyra saumnál detta.

Í hópkötu náðu Víkingar 3. sæti bæði í kvenna og karla flokki, Víkingur varð einnig í 3. sæti liða með 7. stig.

Við óskum Kristjáni Helgi og öðrum keppendum til hamingju með árangurinn.

hpli karla sindri kristjn helgi og sverrir lafur          alt  
Mynd; Sindri, Kristján Helgi og Sverrir Ólafur      Mynd; Helena, Nína og Nadía       

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna