Karate

 

Einnig viljum við þakka Kristjáni fyrir að taka við og verða okkur til sóma og félaginu til fyrirmyndar. 

Í hans stað hefur nú Alvin Zogu verið ráðinn sem yfirþjálfari. 
Alvin er með 1. dan í karate og er mörgum Víkingum kunnugur, en hann hefur starfað áður sem þjálfari hjá karatedeildinni í 6 ár, auk þess að hafa þjálfað hjá Fjölni og Aftureldingu. Hér er því reynslumikill þjálfari á ferð.
Ísabella mun einnig stökkva inn í nokkra tíma til að fara yfir kata hjá krökkunum.

Æfingar hefjast mánudaginn 19 janúar og helst stundataflan óbreytt (með fyrirvara um breytingar ef hóparnir verða of litlir eða stórir). Stundatöfluna má nálgast hér.

Við stefnum á að vera með foreldraráð og verður fyrsti fundurinn í næstu viku með karatestjórn, aðalstjórn og þjálfara (eigum eftir að staðfesta tíma hjá aðalstjórn, látum vita ASAP).

Þökkum þolinmæðina!

 
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna