Karate

Kristjan
Karatesamband Íslands hefur útnefnt Kristján Helga Carrasco, Karatedeild Víkings sem karatemann ársins.  Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning.

altÍslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram um helgina og var þáttakan á mótinu heldur góð.
Víkingar stóðu sig með prýði og unnu flestalla flokkanna!

Æfingar eru nú byrjaðar og er ein frí prufuvika í boði. 

Allar upplýsingar má sjá undir "Æfingar" og "Æfingagjöld og skráningar".

Hlökkum til að sjá ykkur!

Beltapróf Víkings verður haldið í Víkingsheimilinu:
Framhaldshópar: Miðvikudagur 18 desember á æfingartíma.
Byrjendahópar: Fimmtudagur 19 desember á æfingartíma. 

Karateskóli fyrir börn á aldrinum 4-6 ára er hafinn!
Æfingar verða á laugardögum kl 14:00-14:50!

Hlökkum til að sjá ykkur.


Beltaprófið er síðasti tíminn í sumar, æfingar hefjast svo aftur 2 september!!
Sumaræfingar verða fyrir börn 12 ára og eldri (framhalds), tímar koma inn síðar. 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna