Karate

Kæru foreldrar og vinir Karatedeildin ætlar að taka upp á að bjóða öllum foreldrum og öðrum aðstandendum í kynningartíma í karate. Farið verður rólega af stað, bara að mæta í jogginggalla og við erum klár í slaginn.

img 0825Um næstu helgi fer fram Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata.

Unglingamótið fer fram í Dalhúsum í Gravarvogi (Fjölnir) sunnudaginn 17. febrúar kl. 09:00

Mæting kl 8:15.

Íslandsmeistaramót barna í kata

Dalhúsum (Fjölni), sunnudaginn 17. febrúar kl. 13:00 Mæting kl 12:15

Vantar starfsmenn svo endilega látið vita ef þið verðið á staðnum!

Mætum öll og fylgjumst með efnilegustu karatemönnum landsins!

Kristjanhelgi

 

Karatemaðurinn Kristján Helgi Carrasco var valinn íþróttamaður Knattspyrnufélagsins Víkings árið 2012 við hátíðlega athöfn í Víkinni í dag.

IMG 0550Helgina 16. - 17. febrúar var haldið karatemót unglinga og barna í karate. Mótið fór fram í Smáranum í Kópavogi. Víkingur sigraði í barnaflokki og varð í 2. sæti í unglingaflokki. Um 40 iðkendur frá Víking tóku þátt í mótinu.

Þeir foreldrar sem eru með börn að æfa karate hja okkur en hafa ekki gengið frá skráningu eða greiðslu fyrir vorönn 2013 eru vinsamlegast beðnir um að gera það sem fyrst.

Skráning fer fram á www.vikingur.felog.is . Munið að haka við frístundastyrkinn ef þið ætlið að nýta hann.

Vinsamlegast skráið og gangið frá greiðslu fyrir 11.febrúar 2013 en eftir þann dag verða kröfurnar sendar í bankann.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Ólafsson íþróttastjóri Víkings í síma

581-3245 eða tölvupóst , Guðrún gjaldkeri karatedeildar í síma 820-3434 eða tölvupóstur og Helena formaður karatedeildar með tölvupóst

khc kai meistari 2012Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt Kristján Helga Carrasco, Víkingi, sem karatemann ársins 2012.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna