Karate
Bikarmótaröð vetrarins lauk 2. febrúar með spennandi móti í Víkurskóla.
Okkar fólk, Helena Montazeri lenti í 2. sæti, Diego Björn Valencia lenti í 3. sæti, Andri Valur Guðjohnsen í 5. sæti. Vilius og Petrikas í 10.-11. sæti. Keppnin var hörð og VÍKINGARNIR OKKAR stóðu sig frábærlega vel.


Nýir bikarmeistarar voru krýndir í mótslok, Hekla Helgadóttir og Tómas Lee Róbertsson, bæði í Þórshamri. Niðurstaða mótaraðarinnar var eftirfarandi:

Konur

1. Hekla Helgadóttir, Þórshamri, 42
2. Helena Montazeri, Víkingur, 38
3-4. Björg Jónsdóttir, Breiðablik, 18
3-4. Guðrún Óskarsdóttir, Breiðablik, 18
5. Ása Katrín Bjarnadóttir, KAK, 12
6. Kristín Þorsteinsdóttir, Fjölnir, 8

Karlar

1. Tómas Lee Róbertsson, Þórshamar, 50
2. Kristján Ó Davíðsson, Haukar, 28
3. Diegó Björn Valecia, Víkingur, 26
4. Pathipan Kristjánsson, Fjölnir, 20
5. Andri Valur Guðjohnsen, Víkingur, 16
6. Arnór Sigurðsson, Haukar, 16
7. Tómas Árnason, KAK, 10
8. Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik, 6
9. Vilhjálmur Þór Þóruson, Breiðablik, 5
10-11. Vilius Petrikas, Víkingur, 4
10-11. Guðfinnur Aldur Skæringson, Fjölnir, 4
12. Goði Ómarsson, KFR
Æfingataflan hljómar svona:

 • 5-8 ára Byrjendur. ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA KL: 17:00-17-50.
 • 5-8 ára Framhald. MÁNUDAGA,MIÐVIKUDAGA OG FÖSTUDAGA KL: 16:45-17:35.
 • 9-13 ára Byrjendur. ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA KL: 17.50-18:40.
 • 9-13 ára Framhald. MÁNUDAGA,MIÐVIKUDAGA OG FÖSTUDAGA KL: 17:35-18-50.
 • Fullorðnir og Unglingar Kumite. Þriðjudaga og Fimmtudaga Kl: 18:45-20:30.
 • Fullorðnir og Unglingar Framhald. MÁNUDAGA, MIÐVIKUDAGA OG FÖSTUDAGA KL: 19:00-20:30. LÍKA Á LAUGARDÖGUM KL. 15:00-17:00.
 • Fullorðnir og Unglingar byrjendur. MÁNUDAGA,MIVIKUDAGA OG FÖSTUDAGA KL:20:30-21:45.
Nýir bolir með flottu karatemerki verða til sölu hjá karatedeildinni núna í haust. Bolirnir munu kosta 1000 krónur. Ekki má gleyma töskunum sem hægt er að geyma karategallana og beltið og Kumitehanskana o.fl. Það mun kosta 1800 krónur.

Frekari upplýsingar eru að finna hjá Ægi með netfangið og með símann 6990275.
Norðurlandamót í karate fór fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Keppendur voru tæplega fimmtíu talsins frá öllum Norðurlöndunum auk Eistlands. Færeyingar og Grænlendingar voru þó ekki með enda karate ekki mikið stundað þar.

Keppt var bæði í kata og kumite. Í kumite var keppt í þyngdarflokkum, opnum flokkum og liðakeppni að sjálfsögðu bæði í karla og kvennaflokkum. Keppnislega var um að ræða mót í háum klassa því keppendur á mótið eru aðeins valdir sem fulltrúar viðkomandi lands.

Það voru Svíar sem fengu flest verðlaun á mótinu 4 gull, 4 silfur og 6 brons. Finnar og Norðmenn komu þar á eftir. Íslendingar fengu þrenn bronsverðlaun, þau hlutu Hekla Helgadóttir í kata kvenna, Andri Sveinsson í kumite -80 kg og Ari Sverrisson í kumite – 75 kg.

Fyrir hönd KAÍ flytjum við dómurum og starfsmönnum mótsins okkar bestu þakkir fyrir frábæra frammistöðu við að gera mótið eins glæsilegt og raunin var. Við lítum svo á að þrátt fyrir að hafa ekki sigrað neinn flokk þá höfum við sigrað í mótshaldi!
 • 2. mai 2009 3. GrandPrix mót KAÍ 2008 - 2009 Fjölnishöllin Dalhúsum, 11.30 - 17.00 - 20.00 - 23.00 - Fjölnir
 • 2. mai 2009 3. Bikarmót KAÍ 2008 - 2009 Fjölnishöllin Dalhúsum, 10.00 - 11.30 - Fjölnir
 • 28. mar 2009 Íslandsmeistaramót fullorðinna í Kata ?, 10.00 - 14.00 - Þórshamar
 • 15. feb 2009 Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata ?, 10.00 - 18.00 - Breiðablik
 • 1. feb 2009 2. GrandPrix mót KAÍ 2008 - 2009 ?, 11.30 - 17.00 - Víkingur
 • 1. feb 2009 2. Bikarmót KAÍ 2008 - 2009, 10.00 - 11.30 - Víkingur
 • 16. nóv 2008 1. GrandPrix mót KAÍ 2008 - 2009 ?, 11.30 - 17.00
 • 16. nóv 2008 1. Bikarmót KAÍ 2008 - 2009 ?, 10.00 - 11.30
 • 1. nóv 2008 Íslandsmeistaramót fullorðinna í Kumite ?, 10.00 - 16.00
 • 19. okt 2008 Íslandsmeistaramót unglinga í Kumite ?, 10.00 - 15.00

 • Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE

  alt

   

  Árangur Víkings var frábær á Íslandsmóti unglinga í kata sem haldið var þann 20. febrúar síðastliðinn. Þeir Harald Þorsteinsson og Mattías Montazeri Víkingi urðu báðir tvöfaldir Íslandsmeistarar.

  TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
  Skrá sig á póstlista Víkings.

   header object clear2 minna