Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu.

Það er Knattspyrnudeild Víkings mikil ánægja að tilkynna að þeir Halldór Smári Sigurðsson og Halldór Jón Sigurður Þórðarson hafa framlengt samninga sína við félagið til næstu tveggja ára.

Gló styður Knattspyrnudeild Víkings

Veitingastaðurinn Gló og Knattspyrnudeild Víkings hafa gert samstarfssamning og auglýsingasamning.

Sú ákvörðun hefur verið tekin að aflýsa Arion banka mótinu í fótbolta 2020, sem fara átti fram helgina 15. og 16. ágúst nk. á félagssvæði Víkings í Fossvogi.

Markmiðið að bæta liðið

- Segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla

Knattspyrnudeild Víkings og Apótekarinn hafa gert samstarfssamning til tveggja ára,

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna