Knattspyrna
Sigurður Víðisson hefur verið ráðinn yfirþjálfari fyrir kvennaknattspyrnu innnan Víkings. Sigurður hefur yfir 20 ára reynslu í þjálfun. Hann stýrir einnig meistarflokki HK/Víkings sem vann sér sæti í Landsbankadeild kvenna síðasta sumar.

Hlutverk Sigurðar sem yfirþjálfara verður að tryggja framgang kvennaknattspyrnu innan Víkings og byggja upp metnaðarfullt starf sem skilar árangri fyrir félagið, iðkendur og þjálfara þess. Knattspyrnudeild Víkings fagnar ráðningu Sigurðar og telur hana bera vott um þann metnað og framsýni sem Víkingur vill leggja í kvennaknattspyrnu innan félagsins
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna