Knattspyrna
Lidija Stojkanovic og Jovana Cosic hafa skrifað undir nýja samninga um að leika með HK/Víkingi og eru nú samningsbundnar út keppnistímabilið 2009.

Þær spila nú sitt fjórða tímabil með HK/Víkingi og eiga stóran þátt í uppgangi liðsins sem spilar í Landsbankadeild kvenna í fyrsta skipti í sumar. Lidija er einn af lykilmönnum serbneska landsliðsins og hefur spilað 48 landsleiki fyrir þjóð sína og Jovana á þrjá landsleiki að baki. Hvor um sig hefur spilað nálægt 60 meistaraflokksleikjum fyrir HK/Víking.
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna