Knattspyrna
Meistaraflokkur kvenna gerði góða ferð austur á firði um Hvítasunnuna. Þar spiluðu þær sína fyrstu leiki í A- riðli 1.deildar. Fyrri leikurinn var gegn Fjarðabyggð á Norðfirði. Hann endaði 5-0 fyrir HK/Víking. Íris Dóra Snorradóttir skoraði 2 mörk og þær Þórhildur Stefánsdóttir, Regína Jónsdóttir og Þórhildur Stefánsdóttir eitt mark hver.

Seinni leikurinn gegn Hetti endað 4-0 fyrir okkar stúlkum. María Rún Gunnlaugsdóttir, leikmaður 3. flokks Víkings, stal senunni með því að skora tvö mörk og leggja upp eitt. Hin mörkin skoruðu Þórhildur Stefánsdóttir og Rut Bjarnadóttir

Eftir þessa sigra trónir HK/Víkingur á toppi A riðils 1.deildar
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna