Knattspyrna

Um helgina hefst nýr VORleikur Víkingsgetrauna.

Um er að ræða 12 vikna hópleik og gilda 8 bestu vikurnar.

Fyrirkomulagið er sem fyrr eftirfarandi:

  • Tveir og tveir saman
  • Hvor um sig tippar 64 raðir (6 tvítryggðir leikir)
  • Þátttökugjald er kr. 6.000,- á mann hvern hóp
  • Betra skor hópsins gildir í viku hverri
  • 8 bestu vikurnar af 12 gilda í keppninni

Við skráum hópa í keppnina í Víkinni á laugardag milli kl. 10:30 og 13:00.

Einnig má senda póst á 

Greiða má með innleggi á reikning:

Kt. 420787-1469

0338-26-880124

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna