Knattspyrna

Í sumar var undirritaður auglýsinga- og styrktarsamningur milli Húsasmiðjunnar og Knattspyrnudeildar Víkings til tveggja ára

Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar og Friðrik Magnússon formaður Knattspyrnudeildar stilltu sér upp fyrir myndavélina á aðalvellinum og handsöluðu samninginn.

Húsasmiðjan hefur verið dyggur styrktaraðili Víkings í áratug bæði í handbolta og knattspyrnu.

Víkingur þakkar þann góða stuðning sem fyrirtækið sýnir í verki.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna