Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings og Logi Ólafsson ákváðu á fundi í gær að halda samstarfinu ekki áfram og mun Logi því láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu.Logi tók við liði Víkings í maí 2017 á erfiðum tímapunkti og gerði samning út tímabilið 2018. Knattspyrnudeild Víkings er þakklát Loga fyrir það kröftuga starf sem hann hefur sinnt undanfarna 15 mánuði og óskar honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur næst.

Stjórn knattspyrnudeildar Víkings

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna