Knattspyrna

Lokahóf Knattspyrnudeildar Víkings var haldið laugardagskvöldið 29. september í Víkinni.

Davíð Örn Atlason var valinn besti leikmaður sumarsins og Örvar Eggertsson var valinn efnilegasti leikmaður meistaraflokks. Að mati leikmanna meistaraflokks karla var Andreas Larsen markvörður besti leikmaður liðsins.   Hjá meistaraflokki kvenna HK/Víkings var Björk Björnsdóttir var valin besti leikmaðurinn og Karolína Jack var valin efnilegasti leikmaður meistaraflokks.  Tinna Óðinsdóttir, hlaut Lárubikarinn, en hún var valin af leikmönnum sem besti leikmaðurinn utan sem innan vallar.

 


Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com

 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna