Knattspyrna

Um helgina hefur göngu sína getraunaleikur sem stendur í 11 vikur og 8 bestu vikurnar gilda. Þar keppa saman tveir og tveir um að fá fleiri rétta á getraunaseðli vikunnar og má tvítryggja 6 leiki.

Verðlaunin eru sem fyrr afar glæsileg. Að þessu sinni ferð fyrir tvo á 16 liða úrslit Champions League um miðjan febrúar. Velja má á milli þess að sjá Liverpool, Manchester United eða Manchester City leika heimaleik sinn – að því gefnu að þau komist áfram !

Eins og undanfarin ár býður Víkingur stuðningsmönnum að mæta á laugardögum í félagsheimilið að þiggja kaffi og kökur. 

Víkin er opin á laugardögum fyrir alla milli kl. 10.30 og 13.00. Ókeypis kaffi og kökur. Allir geta tippað ! 

Þetta eru alls 11 vikur og munu 8 bestu vikurnar gilda. Hver hópur tippar tvo seðla með 6 leikjum tvítryggðum.

Hægt að er að skrá sig til leiks með því að senda póst á
Þátttökugjald er kr 6.000 fyrir hópinn.

 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna