Knattspyrna

Gleðilegt sumar !

Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast og leikur Víkingur sjötta sumarið í röð í deild þeirra bestu í karlaflokki og þetta er annað árið í röð hjá stelpunum í HK/Víkingi.Í tilefni þess að Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast gefur Víkingur út leikskrá með fróðleik um mótið og liðsmenn Víkings.

Meðal efnis í Atgeirnum er pistill frá formanni Knattspyrnudeildar Víkings, samantekt um leikmenn liðsins, myndir af leikmönnum, leikjaprógramið og spár fjölmiðla um árangur liða í deildinni.

Atgeirinn 12019 forsíða

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna