Knattspyrna

Guðmundur Andri er fæddur 1999 og á að baki 26 leiki fyrir U21, U19 og U17 ára landslið Íslands. Hann spilaði með meistaraflokki KR á árunum 2015-2017 og spilaði alls 22 leiki og skoraði 2 mörk fyrir félagið. Víkingur býður Guðmund Andra Tryggvason velkominn til félagsins.

 

guðmundur andri

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna