Knattspyrna

Á föstudaginn verður nýr og glæsilegur gervigrasvöllur félagsins vígður við hátíðlega athöfn. Víkingar taka á móti liði HK og hefst leikurinn klukkan 19:15 en mikið verður um dýrðir í Víkinni fyrir leikinn.

Vígsluhátiðin hefst klukkan 18:00 þar sem verður hoppukastali fyrir börnin og skrúðganga yngri iðkenda áður en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígir völlinn.

Við hvetjum alla til þess að mæta og taka þátt í hátíðarhöldunum fyrir leikinn og fagna þessum áfanga félagsins.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna