Knattspyrna

Laugardaginn 15. júní verður haldinn styrktardagur fyrir HK-inginn Bjarka Má og fjölskyldu hans í World Class Tjarnarvöllum. Bjarki háir hetjulega baráttu við krabbamein.

Í boði verða 2 hjólatímar og einn hóptími og kostar 2000 kr. í hvern tíma.

Einnig verður dregið úr happdrætti en hægt verður að kaupa happdrættismiða á opnunarleik Víkings og HK næstkomandi föstudag, sem og á deginum sjálfum. Allur ágóði mun renna til Bjarka Más og fjölskyldu.

Einnig má greiða frjáls framlög inn á reikning 537-14-407696, kennitala 451115-1540. Nánari upplýsingar og skráning er á www.absolutetraining.is

bjarki

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna