Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings gefur nú út annað tölublað Atgeirsins þegar keppnistímabilið í Pepsi Max deildinn er rétt rúmlega hálfnað.

Meðal efnis eru viðtöl við Arnar Gunnlaugsson og Halldór Smára Sigurðsson og aðsend grein frá stuðningsmanninum Halldóri Kr. Þorsteinssyni.

Auk þess eru upplýsingar um leikmenn liðsins, liðsmynd og tölfræði sumarsins.

Við vonum að þið hafið gaman af lestrinum.

Áfram Víkingur!Atgeirinn 22019

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna