Knattspyrna

Árlegt kvennakvöld Víkings verður haldið laugardaginn 2. nóvember 2019. Konur hverfisins ætla að fjölmenna í stóra salinn í Víkinni en honum verður breytt í huggulegan sal með uppdekkuðum borðum, flottu sviði og að sjálfsögðu stóru dansgólfi. Björn Bragi sé um að skemmta, Hvítvínskonan kíkir í heimsókn og Nonni Diskó sér um stemmninguna á dansgólfinu fram eftir kvöldi.  

Veislukokkar frá Múlakaffi bjóða upp á glæsilega kalkúnaveislu þar sem verður meðal annars boðið upp á  kalkúnabringur með mangógláa, brokkolíni gulbeður og aspas, stökkar kartöflur gremolata og parmesan, bakað blómkál með beikondöðludressingu, sætar kartöflur, villisveppasósu og spínatdöðludressingu og ekta ítalskt tiramisu í eftirrétt. 

Miðaverð er 7.900 kr. í forsölu til og með 31. október, en hækkar í 8.900 kr. eftir það.

Miðasala á Tix.is

67637573 10156288151753239 7794191608634671104 o

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna