Arion Banka Mótið

Arion Banka mótið 2019

Hið árlega Arion banka mót Víkings í fótbolta verður haldið helgina 17. og 18. ágúst 2019 á félagssvæði Víkings í Fossvogi. Mótið er fyrir 7. og 8. flokk drengja og stúlkna en um 2400 krakkar taka þátt í mótinu ár hvert.

Arion banka motid bodskort v03

Nokkur atriði varðandi mótið 

  • Hver lið leikur 5 leiki
  • Stelpur og strákar spila bæði á laugardegi og sunnudegi, hvert lið spilar aðeins annan daginn. 
  • Frekari upplýsingar um mótið er hægt að nálgast í gegnum netfangið

 

 

 arionbankamotid

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna