Leiðarvísir fyrir foreldra

Markmið Víkings er að barninu líði vel og nái framförum sem einstaklingur innan vallar sem utan.
Með þátttöku í íþróttum læra börn og unglingar tillitssemi, sjálfsaga og virðingu og njóta samveru við jafnaldra undir leiðsögn fullorðinna. Munum að íþróttir eru forvörn og það eru forréttindi barnsins að stunda þær.

Hér er hægt að finna leiðarvísir fyrir foreldra.

Hér fyrir neðan má finna slóð á foreldrabækling KSÍ sem aðgengilegur er á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands 

Bæklingurinn er á fjórum tungumálum (íslensku, ensku, pólsku og spænsku) Bæklingur

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna