Víkingasveitin

VÍKINGASVEITIN 1908 er styrktarkerfi og vísar í stofnár félagsins. Markmið Víkingasveitarinnar er að búa til öflugan fjárhagslegan grunn Víkings og styrkja starfsemi og innviði félagsins til framtíðar. Víkingasveitin 1908 gegnir stóru hlutverki í að efla samstöðu og samheldni félagsmanna.

  • Félagar fá Fréttabréf Víkings, félagsskírteini og afslætti hjá samstarfsfyrirtækjum.
  • Með framlögum í Víkingasveitina leggja stuðningsmenn sitt að mörkum til að halda Víkingi fremstu röð íþróttafélaga á Íslandi.

Veldu þá upphæð sem þér hentar og við flytjum þig yfir á örugga greiðslugátt Borgunar þar sem þú skráir þig í Víkingasveitina.  

Víkingasveitin 1908 – Styrktarfélagar

vikingasveitin 1908 red page 001

Fjárhæð

1.908 kr

3.500 kr

4.500 kr.

 

Fjöldi greiðslna x12

Mánaðarlegar

Mánaðarlega

Mánaðarlegar

 

     

 

 

Fjárhæð

4.500 kr

6.000 kr.

7.000 kr.

10.000 kr.

Fjöldi greiðslna x1

Árlegar

Árlegar

Árlegar

Árlegar

*Kerfið opnar von bráðar (Víkingasveitin 1908 - Styrktarfélagar)

Styrktarfélagar fá sendan þakklætisvott frá Víkingi á hverju ári og er boðið á einn heimaleik hjá meistaraflokkum félagsins í handbolta og fótbolta. Einnig fá félagar í Víkingasveitinni félagsskírteini sem veitir afslætti hjá samstarfsaðilum og Fréttabréf Víkings á tölvupósti.

___________________________________________________________________________________________________________________________

Víkingasveitin 1908 – Innifalinn ársmiði á knattspyrnuleiki

Með skráningu í þessari leið færðu ársmiða á heimaleiki hjá meistaraflokki karla

Veldu þá upphæð sem þér hentar og við flytjum þig yfir á örugga greiðslugátt Borgunar þar sem þú skráir þig í Víkingasveitina.

Mánaðarleg greiðsla

1.000 kr.

1.500 kr.

2.000 kr.

2.500 kr.

3.500 kr.

4.500 kr.

5.500 kr.

Innifalinn ársmiði

Nei 

Ársmiði

Fjölskyldu-miði

Gullmiði

Gullmiði

VIP miði

VIP miði

Félagskort

x

x

x

x

x

x

x

Afslættir og tilboð

x

x

x

x

x

x

x

Stöðufundur með þjálfara Víkings

 

x

x

x

x

x

x

Gjöf frá Víkingi

   

x

x

x

x

x

Frátekið sæti í stúku

     

x

x

x

x

Kaffiveitingar í hálfleik

     

x

x

x

x

Veitingar fyrir leik

     

x

x

x

x

Bókin Íslensk knattspyrna 2017

       

x

x

x

Inngöngugjöf

           

x

               
 

1) Fjölskyldumiðinn gildir fyrir tvo fullorðna og 4 yngri en 20 ára

2) Félagar fá afsláttur hjá samstarfsaðilum Víkings gegn framvísun Félagskorts

  • Kúltúr menn, herrafataverslun, Kringlunni, veitir 20% afslátt.
  • Lemon býður 2 fyrir 1 af samlokum og djúsum frá kl. 16:00 alla daga. Gildir ekki af Kombó. Gildir á Akureyri, Suðurlandsbraut, Laugavegi og Hjallahrauni.
  • Macron, Grenásvegi, veitir 10% afslátt.
  • Shake & pizza, Egilshöll, veitir 10% afslátt 
  • Smurstöðin Klöpp, Vegmúla 4, veitir 12% afslátt af vinnu og smur
  • Keiluhöllin veitir 10% afslátt í keilu
  • Hamborgarafabrikkan, veitir 10% afslátt

3) Bókin Íslensk knattspyrna eftir Víði Sigurðsson fjallar um allt sem við kemur íslenskri knattspyrnu, félagsliðin og landsliðin.

Gullmiðinn veitir aðgang að veitingum í Berserkjakjallaranum klukkustund fyrir leik. Boðið verður upp á kaffiveitingar, sódavatn, Coca Cola, bjór og léttan mat.

VIP miðinn veitir aðgang í Hátíðarsalinn klukkustund fyrir leik og í hálfleik.  Fyrir leik er boðið upp á snittur og léttan mat og drykki. Í hálfleik er boðið upp á bjór frá Víking og kaffi.

VkingasveitShakeAndPizzaLemonklopp logo og kall is bigger 5 1MACRON Logotype 4 negative page 001kultur

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna