Knattspyrna

Kæru Víkingar,

Á þessum fordæmalausu tímum eru góðu ráðin dýr sem aldrei fyrr. Þá snúum við bökum saman með tveggja metra millibili og finnum leiðir til að njóta fótbolta og um leið að styðja við félagið okkar.

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings verður haldinn í Víkinni þriðjudaginn 10. mars 2020 kl. 17:15

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við þrjá nýja leikmenn um að spila með liðinu í 1.deild kvenna sumarið 2020.

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni miðvikudaginn 5. febrúar kl. 18:00.

Knattspyrnudeild Víkings lýsir yfir ánægju með að hafa samið við Margréti Evu Sigurðardóttur um að leika með félaginu næstu tvö árin.

Víkingur hefur samið við þá Ingvar Jónsson og Atla Barkarson til þriggja ára.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna