Knattspyrna

Gengið hefur verið frá því að Þórhallur Víkingsson og Lidija Stojkanovic mun áfram stýra liði HK/Víkings í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Arnar Bergmann Gunnlaugsson um að taka við þjálfun liðsins af Loga Ólafssyni. Arnar starfaði síðastliðið ár sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og á því tímabili hefur verið mikil ánægja með störf hans fyrir félagið. 

Lokahóf Knattspyrnudeildar Víkings var haldið laugardagskvöldið 29. september í Víkinni.  

Fréttatilkynning – 03.10.2018

Knattspyrnudeild Víkings og Logi Ólafsson ákváðu á fundi í gær að halda samstarfinu ekki áfram og mun Logi því láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu.

HK/Víkingur áfram á meðal þeirra bestu

HK/Víkingur tryggði sér sæti á meðal þeirra bestu á næsta ári með því að gera jafntefli gegn Selfossi laugardaginn 8. september.

Liðsmyndir af flokkum Knattspyrnudeildar Víkings

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna