Knattspyrna

Sala ársmiða á heimaleiki meistaraflokks karla í Pepsi-deildinni er hafin. Forsala á ársmiðum stendur yfir til 15. apríl. Á þeim tíma er hægt að nálgast miða með allt að 27% afslætti.

Víkingar bjóða velkomna þá Jörgen Richardsen og Rick ten Voorde

Örvar Eggertsson hefur verið valinn til þátttöku í landsliðsæfingahóp U21 landsliðs Íslands.

Áður auglýstur aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings verður haldinn í Víkinni mánudaginn 26. febrúar 2018 klukkan 17:00

Með rafrænni sölu miða er nú hægt að bjóða gestum að velja sér númerað sæti, en fram til þessa hefur verið frjálst sætaval á leikjum í Pepsi deildinni í Víkinni.

Karólína Jack og Arna Eiríksdóttir hafa verið valdar til þátttöku á úrtaksæfingum U17 landsliðs Íslands,

í undirbúningi liðsins fyrir leiki í milliriðil EM, sem spilaðir verða í Þýskalandi í næsta mánuði.

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna