Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings hefur veitt tyrknesku félagi heimild til að semja við Kára Árnason leikmann Víkings.

Um síðustu helgi fór Símamótið fram í Kópavogi er stærsta stúlknamótið í knattspyrnu. Víkingur sendi fjölda keppenda á mótið, 4 lið í 5. flokki, 4 lið í 6. flokki og 5 lið í 7. flokki og stóðu stelpurnar sig virkilega vel á mótinu.

Kári Árnason er kominn heim. Þegar þessi tíðindi spurðust út um smáíbúðahverfið og Fossvoginn hljóp gleði í andlitið hjá öllum þeim sem unna Víkingum og vilja veg þeirra sem mestan. Þvílíkur liðsauki á tímum þegar ekki veitir af styrk til að takast á við mikil átök í efstu deildinni.

Stelpurnar í HK/Víking mæta ÍBV í 8. umferð Pepsi deild kvenna í Víkinni þriðjudaginn 3. júlí klukkan 18:00

Stelpurnar í HK/Víking mæta Selfoss í 7. umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld klukkan 19:15

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur á Norðurlandamótinu í Hamar í Noregi, 1. – 9. júlí.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna