Knattspyrna

U17 ára lið kvenna vann í gær góðan 4-0 sigur á Skotlandi, en liðin mættust í Kórnum.

 

Meistaraflokkur Víkings lék við Leikni í þriðja leik Reykjavíkurmótsins. Tómas Óli Garðarson skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu á 84. mínútu.

Um helgina hefst nýr VORleikur Víkingsgetrauna.

Um er að ræða 12 vikna hópleik og gilda 8 bestu vikurnar.

Víkingur og KR léku annan leik sinn í Reykjavíkurmótinu í Egilshöll föstudagskvöldið 19. janúar.

Við viljum minna á að flugeldasala Víkings opnar í dag kl. 16 og er opin á morgun föstudag og laugardag frá 12-22.
Á gamlársdag er opið frá kl. 10 -16.
Við treystum á stuðning félagsmanna.

Við óskum þér og þínum farsældar á árinu 2018
Þökkum fyrir árið sem er að líða.
Áfram Víkingur!

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Gunnlaug Hlyn Birgisson og Sindra Scheving um að leika með liðinu næstu tvö árin.
TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna