Gengið hefur verið frá samningi við markvörðinn Audrey Rose Baldwin.
Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast og leikur Víkingur sjötta sumarið í röð í deild þeirra bestu í karlaflokki og þetta er annað árið í röð hjá stelpunum í HK/Víkingi.
Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Ágúst Hlynsson um að leika með félaginu næstu þrjú árin.
Dregið hefur verið í happsdrætti HK/Víkings og komu vinningar á eftitalin númer
Knattspyrnufélagið Víkingur hefur sett í sölu ársmiða á heimaleiki liðsins í Pepsi Max deild karla 2019 á Tix.is.