Knattspyrna

Gengið hefur verið frá nýjum tveggja ára samningi við Örnu Eiríksdóttur.

Æfingar á Spáni ganga vel

Meistaraflokkur karla er nú staddur á Spáni í æfingaferð fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla.

Gengið hefur verið frá tveggja ára samningi við Rakel Logadóttur um aðstoðarþjálfun meistaraflokks HK/Víkings. Hún tekur þar við stöðu Lidiju Stojkanovic, sem tók nýverið við aðstoðarþjálfarastöðu Serbneska A-landsliðsins. Lidiju fylgja allar bestu óskir um farsælt starf og kærar þakkir fyrir öll árin með HK/Víking.

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings verður haldinn í Víkinni miðvikudaginn 6. mars 2019

Í dag náðist samkomulag við Fulham FC um félagaskipti sóknarmannsins Atla Hrafns Andrasonar sem lék með Víkingi síðastliðið sumar sem lánsmaður.

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18:30.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna