Knattspyrna

Karólína Jack og Arna Eiríksdóttir hafa verið valdar til þátttöku á úrtaksæfingum U17 landsliðs Íslands,

í undirbúningi liðsins fyrir leiki í milliriðil EM, sem spilaðir verða í Þýskalandi í næsta mánuði.

U17 ára lið kvenna vann í gær góðan 4-0 sigur á Skotlandi, en liðin mættust í Kórnum.

 

Meistaraflokkur Víkings lék við Leikni í þriðja leik Reykjavíkurmótsins. Tómas Óli Garðarson skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu á 84. mínútu.

Um helgina hefst nýr VORleikur Víkingsgetrauna.

Um er að ræða 12 vikna hópleik og gilda 8 bestu vikurnar.

Víkingur og KR léku annan leik sinn í Reykjavíkurmótinu í Egilshöll föstudagskvöldið 19. janúar.

Við viljum minna á að flugeldasala Víkings opnar í dag kl. 16 og er opin á morgun föstudag og laugardag frá 12-22.
Á gamlársdag er opið frá kl. 10 -16.
Við treystum á stuðning félagsmanna.

Við óskum þér og þínum farsældar á árinu 2018
Þökkum fyrir árið sem er að líða.
Áfram Víkingur!

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna