Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samninga við fjóra lykilleikmenn félagsins. Davíð Atlason, Dofri Snorrason, Erlingur Agnarsson og Nikolaj Hansen skrifuðu allir undir framlengingar á samningum sínum í vikunni sem leið.

Árlegt kvennakvöld Víkings verður haldið laugardaginn 2. nóvember 2019.

Árlegt Herrakvöld Víkings verður haldið í íþróttasalnum í Víkinni föstudaginn 1. nóvember.

Lokahóf knattspyrnudeildar Víkings var haldið laugardaginn 28. september í Víkinni,

Knattspyrnudeildir HK og Víkings hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta samstarfi um rekstur meistaraflokki, 2.flokki og 3.flokki kvenna.

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Arnar Bergmann Gunnlaugsson til tveggja ára.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna