Knattspyrna

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Fimleikafélag Hafnarfjarðar um að Geoffrey Wynton Mandelano Castillion komi til liðsins að láni út tímabilið.

Knattspyrnudeild Víkings hefur veitt tyrknesku félagi heimild til að semja við Kára Árnason leikmann Víkings.

Um síðustu helgi fór Símamótið fram í Kópavogi er stærsta stúlknamótið í knattspyrnu. Víkingur sendi fjölda keppenda á mótið, 4 lið í 5. flokki, 4 lið í 6. flokki og 5 lið í 7. flokki og stóðu stelpurnar sig virkilega vel á mótinu.

Kári Árnason er kominn heim. Þegar þessi tíðindi spurðust út um smáíbúðahverfið og Fossvoginn hljóp gleði í andlitið hjá öllum þeim sem unna Víkingum og vilja veg þeirra sem mestan. Þvílíkur liðsauki á tímum þegar ekki veitir af styrk til að takast á við mikil átök í efstu deildinni.

Stelpurnar í HK/Víking mæta ÍBV í 8. umferð Pepsi deild kvenna í Víkinni þriðjudaginn 3. júlí klukkan 18:00

Stelpurnar í HK/Víking mæta Selfoss í 7. umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld klukkan 19:15

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna