Knattspyrna

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur á Norðurlandamótinu í Hamar í Noregi, 1. – 9. júlí.

Stelpurnar í HK/Víking halda til Grindavíkur þriðjudaginn 19. júní þar sem þær mæta Grindavík í Pespi deild kvenna 

Tilkynning frá knattspyrnudeild Víkings:

Knattspyrnudeild Víkings og Kári Árnason hafa komist að samkomulagi um að leikmaðurinn gangi í raðir Víkings. Kári hefur undirritað samning við Víking sem gildir út tímabilið 2019.

Stelpurnar í HK/Víking mæta Breiðablik í 3. umferð Pepsi deildar kvenna í Kórnum í kvöld klukkan 19:15

Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Lyngby BK í Danmörku um félagaskipti markvarðarins Andreas Larsen í Víking.

Það er stundum sagt að það sé æ erfiðara sé í nútíma knattspyrnu að byggja alfarið á leikmönnum sem koma úr yngri flokkum. Auðvitað sjáum við merki um þetta í knattspyrnunni hér og einnig víða um heim þar sem knattspyrna er leikin eins og hún gerist best. Á móti er þó hægt að benda á að þegar FC Barcelona stóð best allra liða í Evrópyu, fyrir örfáum árum, voru gjarnan sjö leikmenn í byrjunarliði sem komu úr unglingastarfi félagsins.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna