Knattspyrna

Þær Arna Eiríksdóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir leikmenn HK/Víkings hafa verið valdar í U16 ára landslið Íslands sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í Litháen dagana 8.-13. apríl.

Meistaraflokkur HK/Víkings hefur átt misjöfnu gengi að fagna það sem af er ári.

Þær Arna Eiríksdóttir og Karólína Jack leikmenn meistaraflokks HK/Víkings hafa verið valdar í U17 ára landslið kvenna sem keppir í milliriðli undankeppni EM 2018.

Yfirlýsing Knattspyrnufélagsins Víkings til fjölmiðla, vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, knattspyrnuþjálfara Vals í útvarpsviðtali á Fótbolti.net í dag.

Víkingar bjóða velkomna þá Jörgen Richardsen og Rick ten Voorde

Örvar Eggertsson hefur verið valinn til þátttöku í landsliðsæfingahóp U21 landsliðs Íslands.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna