Knattspyrna
Nú fer hver að verða síðastur.
Miðasala á herrakvöld Víkings hefur gengið framar vonum og nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða. Einungis eru um 30 miðar eftir og búast má við að þeir fari hratt. Hægt er að panta miða með með því að hafa samband við Eirík Benónýsson / sími 581 3245 eða Ólaf Ólafsson / sími 581 3245
Glatt var á hjalla í Víkinni í kvöld þegar 3. flokkur sparktíðarinnar 2009 efndi til síðbúins uppskerufagnaðar. Jafnfram skildu leiðir strákanna um sinn því þeir eldri, 93-árgangurinn, eru komnir upp í 2. flokk en 94-strákarnir eru orðnir eldra árið í 3. flokki. sjá nánar á blokgsíðu flokksins - http://vikingarnir.blog.is/blog/vikingarnir/
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna