Knattspyrna

Stúlkurnar í meistaraflokki HK/Víkings brugðu sér í hljóðver á dögunum og útkoman úr því er nýtt baráttulag liðsins. Það kemur á réttum tíma fyrir seinni leikinn gegn Völsungi í 8-liða úrslitum 1. deildar kvenna sem fer fram í Víkinni á morgun klukkan 18 en liðin gerðu jafntefli, 1:1, á Húsavík í fyrri leiknum á laugardaginn.

Hlusta má á lagið í flutningi leikmanna HK/Víkings með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan:Hk-vikingur BNC1.mp3

Frétt af heimasíðu HK

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna