Knattspyrna
Jólamót 3. flokks á vegum Knattspyrnuráðs Reykjavíkur verður í Egilshöll mánudaginn 29. desember. Merkið strax við keppnisdaginn á dagatalinu, nánari upplýsingar síðar.

Mótið stendur yfir allan daginn og byrjað verður að spila kl. 9 að morgni. Leiktími er 1 x 16 mínútur.

Víkingur hefur umsjón með fyrri hluta keppnisdagsins, frá kl. 9:00 til 14:30 en Fylkir tekur síðan við og sér um mótshaldið til kvölds.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna