Knattspyrna

Sæl öll.

Á laugardaginn næsta, þann 13. desember, þá fer fram Jólamót KRR í Egilshöll. Við verðum þar með 3 lið, tvö lið á eldra ári og eitt lið á yngra ári. Þar sem mig vantar enn staðfestingu á þátttöku nokkurra stúlkna, þá fáið þið liðsskipan og aðrar upplýsingar sem mótið varðar, annað kvöld (fimmtudagskvöldið 11 des), þegar ég veit hvað hóp ég hef í höndunum.

En leikirnir verða á eftirfarandi tíma:

6. Flokkur. Eldra ár, lið 1.

15,30 Valur - Víkingur

16,15 Þróttur - Víkingur

17,00 Víkingur - Fram

Mæting í þessa leiki er kl 14,45. Þá eiga stúlkurnar að vera tilbúnar inni í klefa.

6. Flokkur. Eldra ár, lið 2.

16,00 Valur - Víkingur

16,45 Þróttur - Víkingur

17,30 Víkingur - Fram.

Mæting í þessa leiki er kl 15,15. Þá eiga stúlkurnar að vera tilbúnar inni í klefa.

6. Flokkur. Yngra ár.

16,00 Fylkir - Víkingur

16,30 Leiknir - Víkingur

17,00 Víkingur - KR.

Mæting í þessa leiki er kl 15,15. Þá eiga stúlkurnar að vera tilbúnar inni í klefa,

Þið fáið svo eins og áður segir ,annan póst á morgun varðandi mótið og allt tilheyrandi þegar liðskipan verður komin á hreint.

Þetta er nýtt netfang fyrir flokkinn, og allur póstur verður hér eftir sendur héðan.

Kv. Anna.

Strákar og þjálfarar 4. flokks karla ætla að koma saman í Berserkjasalnum í kjallaranum í Víkinni á miðvikudagskvöldið kemur, 26. nóvember, og horfa á leiki í Meistaradeildinni í fótbolta.


Meiningin er að panta pizzur og hafa það síðan huggulegt við skjáinn. Fjöldi álitlegra leikja á dagskráinni og vandinn er að velja! Sjá nánar á heimasíðunni sem vísað er í hér að neðan.

Ath.: Við mætum í búningium uppáhalds félagaliðanna okkar erlendis og verðum í góðu stuði!

halalal alllal alalal lalaal

dslækzdfgælafg mælkadj fæladjf aæsdlfj asdlæfj adjf aæsdfj asdlæfj

halalal alllal alalal lalaal

Foreldrafundur 4. flokks verður í hátíðarsalnum í Víkinni á mánudaginn kemur, 17. nóvember kl. 20:00. Farið yfir starfið og stöðuna og annað eftir því. Þjálfararnir mæta og ræða málin/sitja fyrir svörum.

Þjálfarar boðuðu fund síðastliðinn mánudag, 10. nóvember, en skilaboð um hann skiluðu sér illa og þar var því fámennt. Foreldrar eru eindregið hvattir til að mæta og láta ljós sitt skína!

Víkingsliðin þrjú sigruðu í fjórum leikjum á haustmóti KSÍ í 3. flokki en töpuðu í hinum fjórum. Mótinu lauk í Egilshöll laugardaginn 8. nóvember.

A-liðið sigraði KR og Þrótt en tapaði fyrir Fylki,B-liðið sigraði Fylki og Þrótt en tapaði fyrir KR. B2-liðið tapaði báðum leikjum sínum, fyrst fyrir KR og svo ÍR.
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna