Skíði
Í tilefni af fyrirfram pöntunum á keppnisvörum fyrir veturinn 2008-2009 sendum við ykkur lista yfir vörurnar. Útilif bíður upp á Rossignol vörur eins og undanfarinn ár en einnig Blizzard skíði.

Ath. nýjar FIS reglur í stórsvígi hjá 15 ára og eldri:

  • KVK lámark 23 í beygjuradíus. Ný skíði frá Rossignol sem eru fyrir KVK í stærðum 176cm og 182cm.
  • KK lámark 27 í beyjuradíus. Ný skíði frá Rossignol sem eru fyrir KK í stærðum 186cm og 191cm.
  • Útilif á til á lager nokkur pör af 2007-2008 svig- og stórsvigsskíðum á hagstæðari verði sem eru með nýju FIS reglunni sem tekur í gildi næsta vetur.
  • Við veitum 30% til 40% afslátt af fyrirfram pöntunum, sjá meðfylgjandi skjal.
  • Pantanir þurfa að berast fyrir 31 mars 2008 svo að Útilíf geti afhent vörur í tæka tíð.
  • Afhending verður í lok nóvember.
Hér er Lýsing á Rossignol búnaði, hér eru Skíði og að lokum Skór.

Best er að hafa samband við Gauta í Glæsibæ í síma 664-1523 eða senda honum póst á netfangið .

Kveðja,
Útilif
Gauti Sigurpálsson
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna