Skíði
Víkingar eignuðust bikarmeistara á bikarmóti Skíðasambands Íslands, Jón Gauta sem sigraði í flokki 15-16 ára.

SKÍ heldur nokkur bikarnót yfir veturinn fyrir 13 ára og eldri. Keppt er í nokkrum aldursflokkum og fá 30 efstu keppendur stig úr hverju móti. Að mótunum loknum eru stigin tekin saman og bikarmeistarar krýndir. Stig eru reiknuð bæði fyrir einstaklinga og félög. Meðfylgjandi skjal sýnir bikarstig Víkinga sem og samanlögð stig í hinum ýmsu flokkum. Víkingar stóðu sig almennt mjög vel í þessum mótum. Við óskum Jóni Gauta sérstaklega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna