Skíði
Kæru skíðafélagar!

Nú hefur Everest tekið upp á því að hafa skíðaskiptimarkað. Þið
getið komið með vel með farin skíði og skó og skipt þeim upp í
ný. Fyrst um sinn ætlum við eingöngu að taka við barna skíðum 130
cm og minna, og skóm allt að 255 (39 - 40).

Við vonum að þetta mælist vel fyrir hjá ykkur.

Með skíðakveðju
Starfsfólk Everest.
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna