Skíði
Um helgina kepptu öll Reykavíkurfélögin saman undir merkjum SKRR (Skíðaráðs Reykjavíkur) á bikarmóti 15 ára og eldri. Mótið var um leið ENL FIS mót.

Bikarúrslit er hægt að sjá á heimasíðu Skíðafélags Akureyrar og FIS úrslit er að finna hér.

Helsti árangur okkar keppenda í Bikarmótinu var (án ábyrgðar):
15-16 ára stúlkur
Elísabet Daðadóttir 4 sæti stórsvig
Sóldís Alda Óskarsdóttir 8 sæti stórsvig

15-16 ára piltar
Hjörleifur Þórðarson 5 sæti stórsvig, 5 sæti svig
Veigar Friðgeirsson 7 sæti stórsvig, 7 sæti svig

17-19 ára stúlkur
Margrét Eva Þórðardóttir 3 sæti stórsvig
Eyrún Kristín Eyjólfsdóttir 4 sæti svig

17-19 ára piltar
Brynjar Jökull átti brautartímann í fyrri ferð í svigi enn féll úr keppni í seinni ferð.

Það verður síðan spennandi að sjá bikarpúnktana sem SKRR náði um helgina, þeir byrtast vonandi fljótlega á SKÍ síðunni.


Elísabet náði 4 sæti í sínum flokki og 7 sæti yfir heildina.
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna