Skíði
Krakkarnir okkar stóðu sig einstaklega vel á Stórsvigsmóti Ármanns í dag.

Í flokki 9 ára stúlkna vann Kolbrún Eyjólfsdóttir og Selma Óskarsdóttir varð í 2 sæti. Í flokki 9 ára drengja vann Georg Þórðarson og Hjalti Magnússon varð í þriðja sæti.

Úrslit annara aldurshópa verða að býða betri tíma þar sem úrslit eru ekki komin á heimasíðu Ármanns þegar þetta er skrifað og vinnsluminni þess sem þetta skrifað er ákaflega takmarkað.

Littla gula hænan.
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna