Skíði
Mjög góð þáttaka er á fjölskyldudag BYKO/Intersport/Húsgagnahöllin/Elko á sunnudaginn.

Það hafur gengið mjög vel að fá fólk til að taka að sér kennslu, eldamennsku, tímatöku og önnur verkefni tengd skíðadeginum. Við vonumst til að getað haldið kennslunámskeiðið á morgun þar sem það féll niður vegna veðus á fimmtudag. Námskeiðið verður haldið strax að loknum æfingum hjá krökkunum ef hægt er.

Veðurútlit er ekki of gott fyrir sunnudaginn eins og stendur. Upplýsingar koma hér á síðuna kl 15:00 á morgun laugardag með frekari fréttum. Það er hugsanlegt að deginum verði frestað um eina viku til 22 febrúar ef útlitið verður slæmt.

Nánari upplýsingar
Hilmar 6917746
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna