Skíði
Kæru Skíðavíkingar
Sumarferð Skíðadeildar Víkings verður farin í Þakgil við rætur Mýrdalsjökuls.
Í Þakgili eru skemmtilegar gönguleiðir, frábær grillaðstaða, góðir jeppatúramöguleikar og gott skjól. Staðurinn er fjölskylduvænn og fært er í Þakgil á öllum bílum.
Gott tjaldstæði er í Þakgili og einnig boðið upp á gistingu í smáhýsum. Þeir sem hafa áhuga á að leigja sér smáhýsi hafa samband beint við staðarhaldara í Þakgili.
Sjáumst hress og kát eins og vanalega.
Nánari upplýsingar
Sigrún Hallgríms
S: 6617746
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna