Skíði
Þetta var að koma frá Útilíf

Kæru félagar,

Hér með eru verðlistar vegna fyrirfram pantana vetur 2010-2011.

Verðin geta breyst án fyrirvara og miðast við evru gengi 175,-

Borga verður staðfestingagjald sem er 25% af pöntunar upphæðinni, Gauti gefur upplýsingar um það þegar pantað er.

Útilíf bíður upp á Rossignol eins og undarnfarna vetur.

Einnig bjóðum við upp á skíði og skó frá Nordica og Blizzard skíði.

Pöntunarfrestur er til 27.mars.

Hér eru pöntunarlista fyrir Rossignol skó, Rossignol skíði, Blizzard skíði, Nordica skó og Nordica skíði

Útilif á nokkur pör af keppnisskíðum sem bjóðast á góðu verði.

Unglingasvigskíði í 140, 145 og 150cm, verð með bindingum 79.086,-

Unglingastórsvigskíði í 160 og 167cm, verð með bindingum 79.086,-

Stórsvigskíði í 186cm(radius 27), verð með bindingum 119.137,-

Eldra módel veturinn 0708 í 191cm(radius 27), verð með bindingum 77686,-

Hafið samband tímalega við Gauta í síma 664-1523 eða á netfangið .


TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna