Skíði
Markaðurinn er opinn öllum.
Boðið verður til sölu skíðabúnaður, skíðafatnaður, skór og skautar.
Fagleg ráðgjöf á staðnum.
Allir eru hvattir til að taka rækilega til í geymslum og skúrum og koma með notaðan búnað til að selja á 
markaðnum, mikil eftirspurn er eftir notuðum búnaði.
Tekið verður á móti búnaði til sölu í Víkinni á laugardeginum 17. Nóvember milli kl. 9:30 og 12:00.
Markaðurinn er nú haldinn í 6. skiptið og hefur notið mikilla vinsælda meðal skíðaiðkenda í Reykjavík.  
Fjölmargir hafa eignast skíði á alla fjölskylduna á góðu verði og aðrir hafa losað um pláss í geymslum 
sínum.
Kökubasar og heitt á könnunni.
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna