Skíði
 
Alls voru 116 skráðir og þar af kepptu 103 keppendur frá sex skíðadeildum. Veit voru verðlaun í flokkum drengja og stúlkna; 8-9 ára, 6-7 ára og 5 ára og yngri. Þar að auki var dregin út aukavinningur þar sem sú heppna var Signý Sveinbjörnsdóttir frá ÍR. Fékk hún Head skíði og bindingar frá Everest að launum.
 
Skíðadeild Víkings vill þakka öllum keppendum fyrir þátttökuna og öllum öðrum sem komu að þessu með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir.
 
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna