Skíði

 

Brynjar Jökull segir að aðstæður séu frábærar og veðrið líka, glampandi sól og gott færi. Flest stærstu landsliðin hafa verið við æfingar á Möltal s.s. Austuríki, Þýskaland, Ítalía og Svíþjóð.

Þetta er þriðja æfingaferðin hjá honum á þessu tímabili en hann er að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil sem byrjar um miðjan nóvember.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna