Skíði

 

Dagskrá

Víkingaleikar 9 ára og yngri verða haldnir 8. Mars. (9.mars til vara) í Mikka Ref

Leikjabraut verður opin öllum samhliða keppni

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Svig 8-9 ára (50)

09:30 - Mæting við Hengil (Víkingsskála) og númer afhent

10:00 – Brautarskoðun

10:15 – Start fyrri ferð

10:45 – Start seinni ferð (strax á eftir fyrri ferð)

11:15 – Keppni lokið

12:00 – Verðlaunafhending fyrir 8-9 ára við Hengil

Stórsvig 5 ára og yngri (30)

12:00 - Mæting við Hengil og númer afhent

12:30 – Brautarskoðun

12:45 – Start fyrri ferð (ath bara 1 ferð)

Stórsvig 6-7 ára (60)

12:00 - Mæting við Hengil og númer afhent

12:30 – Brautarskoðun

13:00 – Start fyrri ferð

13:45 – Start seinni ferð (eða strax á eftir fyrri ferð)

14:15 – Keppni lokið

14:45 – Verðlaunaafhending fyrir 7 ára og yngri við Hengil

 

 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna