Skíði

 

Í flokki 14-15 ára var Georg Fannar unglingameistari, Sigursteinn Óli í 8. sæti og Theodór Júlíus í 10 sæti. Kolbrún Tinna var í öðru sæti, Helena Dögg í 12. sæti og Aníta Ýr í 14.sæti

Í flokki 12-13 ára var Hjálmdís Rún í 4.sæti

Flottur árangur hjá Víkingum í dag. Við óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn og góðs gengis á morgun.

 
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna